Þitt álit skiptir máli!

Hverfisblaðið hefur verið í burðarliðnum um nokkurn tíma. Það er ekki pólitískt þó svo þeir sem skrifa í blaðið hafi pólitískar skoðanir.

Við hlökkum til að takast á við útgáfu næsta tölublaðs því enginn skortur er á skemmtilegu og fróðlegu efni, sem tengist hverfinu okkar með einum eða öðrum hætti.

Við viljum gjarnan heyra frá ykkur lesendur góðir. Hvaða efni vilt þú sjá í næsta blaði? Lumar þú á skemmtilegum fróðleik um hverfið okkar - Reykjavík 108?

Allar ábendingar um efni í næsta blað eru því vel þegnar og er hægt að senda okkur tölvupóst á:

hverfidokkar@reykjavik108.com


Auglýsingasíminn okkar er: 847 6567 - Katrín Þorsteinsdóttir auglýsingastjóri

Heimasíðan okkar er:  www.reykjavik108.is